Hitalampar
Luxeva hitalamparnir eru léttir og sterkbyggðir með hita elementi úr kolefnisþráðum sem þola gríðarlegan hita. Luxeva eru meðal fremstu framleiðenda í heiminum hvað varðar gæði, endingu og meðfærileika. Hitalampar sem standast nútíma væntingar.