VIÐ ERUM
Í ASKALIND 2A KÓPAVOGI

Við opnuðum nýja verslun í Askalind 2a í Kópavogi í október 2017. Nýja verslunin er yfir 1.000 fm og skartar nýjum húsgagnalínum frá XOOON, Henders & Hazel og hönnunarvörumerkinu COCO maison.
Að auki erum við með hágæða útihúsgögn frá Garden Impressions sem við höfum selt í mörg ár með góðum árangri.

VIÐ BÚUM YFIR REYNSLU

OG MEÐ REYNSLU KEMUR ÞEKKING.

GÆÐI

Við leggjum metnað í gæði og endingu húsgagna okkar, með vali á vörum frá virtum framleiðendum. Við bjóðum útihúsgögn sem þola íslenskt veðurfar, sem reynslan hefur sannað. Við bjóðum innihúsgögn í takt við strauma hverju sinni, og erum óhrædd við nýjungar.

ÞJÓNUSTA

Við bjóðum góða þjónustu, sem þú getur treyst á. Við setjum viðskiptavininn í fyrsta sæti og aðstoðum alla við að finna lausn á þeirra þörfum. Við skiljum mismunandi þarfir, og aðlögum okkur að þeim. Við þekkjum vörurnar okkar, og getum leiðbeint og frætt þig um eiginleika þeirra.

SANNGJARNT VERÐ

Við bjóðum sanngjarnt verð, og hlustum á neytandann. Við erum hreinskilin í samskiptum, og trúum á gott verð frekar en mikla afslætti.

ÁR
VIÐSKIPTAVINIR
HÚSGÖGN SELD

HEYRÐU Í OKKUR

EF ÞIG VANTAR AÐ VITA MEIRA!