Signature ehf
Signature ehf

verð frá

kr.418.400,-

Glæsilegt sófasett úr vönduðu Silverbird línunni frá Garden Impressions í litnum Vintage Willow. Sterk grind úr áli með vafningi úr 6.5 mm þráðum sem þola frost. Dökkt áklæði með vatnsfráhrindandi eiginleikum sem má taka af og þvo.

Settið á mynd er hornsófi ásamt skemli. Hornsófinn er 3x horneiningar og 2x miðjueiningar. Verð á þessari útgáfu ásamt skemli eru kr. 418.400,- Athugið að ‘lounge’ stóll/hægindastóll er ekki fáanlegur í Silverbird þetta árið.

Mál : breidd/lengd  249 x 249 sm hæð  67 sm dýpt  87 sm armbreidd  13 sm Setuhæð  42 sm þykkt á sessum  10 sm

Verð á einingum: Horneining: 77.900 kr. (Mál: 87×87 sm)

Miðjueining: 69.900 kr. (Mál: 75×87 sm)

Skemill: 44.900 kr. (Mál: 75×75 sm)

Smellið hér til að skoða Silverbird í Cloudy Grey litnum

Vinsamlegast hafið samband við verslun fyrir frekari upplýsingar.

upplýsingar

í áklæði frá kr.418.400

Vöruleit