Signature ehf
Signature ehf

verð frá

kr.418.400,-

Glæsilegt sófasett úr vönduðu Silverbird línunni frá Garden Impressions í litnum Cloudy Grey. Sterk grind úr áli með vafningi úr 6.5 mm þráðum sem þola frost. Dökkt áklæði með vatnsfráhrindandi eiginleikum sem má taka af og þvo.

Silverbird sófasettið er samsett úr einingum og möguleiki að setja það saman á mismunandi vegu eftir þörfum hvers og eins.

Settið á mynd er hornsófi ásamt skemli. Hornsófinn er 3x horneiningar og 2x miðjueiningar. Verð á þessari útgáfu ásamt skemli eru kr. 418.400,- Athugið að ‘lounge’ stóll/hægindastóll er ekki fáanlegur í Silverbird þetta árið.

Mál : breidd/lengd  249 x 249 sm hæð  67 sm dýpt  87 sm armbreidd  13 sm Setuhæð  42 sm þykkt á sessum  10 sm

Verð á einingum: Horneining: 77.900 kr. (Mál: 87×87 sm)

Miðjueining: 69.900 kr. (Mál: 75×87 sm)

Skemill: 44.900 kr. (Mál: 75×75 sm)

Dæmi um hvernig hægt er að púsla settinu saman 2x Horneiningar = Tveggja sæta sófi 2x Horneiningar + miðjueining = 3ja sæta sófi 4x Horneiningar + 3x miðjueiningar = U sófi

Smellið hér til að skoða Silverbird í Vintage Willow litnum

Smellið hér til að skoða Silverbird í Earl grey litnum

Vinsamlegast hafið samband við verslun fyrir frekari upplýsingar.

upplýsingar

í áklæði frá kr.418.400

Vöruleit