MAGALO

stækkanlegt borðstofuborð 120 (+ 40 sm.) x 120 sm. - keramik á gler

kr. 351.900 ,-

Þessi vara er afgreidd á 3-6 vikum

Til á lager í Hollandi (2-4 vikur)

Til sýnis í verslun

Upplýsingar
Vörunúmer
51652ANT
Ummál
Breidd
120 sm
Hæð
77 sm
Lengd
120 sm
Lengd með stækkun
160 sm

MAGALO er fallegt hringlaga borðstofuborð með keramik plötu. Keramik á gleri (ceramik on glass) hefur bletta- og rispufrítt yfirborð og þolir hita allt að 100°, þú getur fullvissað þig um að þetta borð standist mikla notkun.

Þú getur meira að segja sett heita potta og pönnur beint á borðið! 

Með miðlægum stálfæti er hægt að koma fleiri stólum fyrir undir borðinu. 

Með einu eða tveimur handtökum breytist þetta hringborð, sem er 120 sm í þvermál, í sporöskjulaga borð sem er 160×120 sm.

Magalo er praktískt og sterkbyggt borð sem tekur lítið pláss nema þegar þú þarft á því að halda.