Signature ehf
Signature ehf
CUBA
HALLANLEGUR STÓLL EARL GREY
68.900,-

„Cuba“ er glæsilegur og þægilegur hallanlegur stóll með háu baki frá Garden Impressions og hefur verið einn vinsælasti hallanlegi útistóllinn hjá okkur í mörg ár. Stór sessa fylgir.

Stólgrind úr áli með 6.5 mm þykkum bastvafning úr sterkum, veðurþolnum polytrefjum.

Sessur úr vatnsfráhrindandi efni sem hrindir frá sér bæði vatni og óhreinindum. Fáanlegir í þremur litum: Cloudy Grey (ljósgrár) Vintage Willow (ljósbrúnn) Earl Grey (dökkgrár) Litur á sessu: Reflex Black

Mál á stól: B 63 x D 49 x H 110 sm

Mál á sæti: B 46 x D 48 x H 49 sm (án sessu)

Armbreidd: 6 sm Þykkt á sessu: 5 sm

upplýsingar

Vörunúmer: 06142SO

Vöruleit

Velkomin í vefverslun Signature.