Lýsing
„ZEMBLA“ 3 sæta í áklæðaflokki 1. Fáanlegur í yfir 200 áklæðum og leðri og val um 4 mismunandi fætur. Einnig fáanlegur í mörgum mismunandi stærðum og sem tungusófi, horntungusófi eða hornsófi.
Þessi þriggja sæta „ZEMBLA“ sófi er í sýningarsalnum okkar og í efninu Secilia anthracite og með hönnunarfótum.
Mál: 216x81x91 cm