Lýsing
„BRAGA“ horntungusófi í áklæðaflokki 1. Fáanlegur í yfir 200 áklæðum og leðri og val um 4 mismunandi fætur. Einnig fáanlegur sem 2,5 sæta, 3ja og 3,5 sæta stakur sófi og sem hornsófi eða tungusófi og í mörgum mismunandi stærðum. Skemill einnig fáanlegur í tveimur stærðum.
Hágæða Supreme svampur og Nosag fjöðrun.
Lausar baksessur með sílíkonfyllingu og sætissessur með gorma-sílíkon-fyllingu.
Mál:
Breidd arms 343 sm
Breidd tungu 248 sm
Dýpt 106 sm
Hæð 88 – 90 sm
Hæð á setu 45 sm