Söluráðgjafi í verslun getur sýnt þér svipaða vöru úr sama efni og/eða með sömu áferð
Þessum wifi hitara má stjórna bæði í símanum og fjarstýringu en auðvelt er að ná í snjallforrit sem hitarinn tengir sig sjálfkrafa við. Ef þig vantar áreiðanlega leið til að hita upp rými þá þarftu ekki að leita lengra. Luxeva hitalamparnir ná fullum hita á nokkrum sekúndum. Yfirbygging er létt og meðfærileg. Hitalampi sem virkar og er gerður til að endast.