Söluráðgjafi í verslun getur sýnt þér svipaða vöru úr sama efni og/eða með sömu áferð
NEW CUBA er veglegur hallanlegur hægindastóll með þykkum og góðum sessum. Hann kemur með skemli og Earl grey liturinn er sami litur og á Silverbird, Tennessee og Cuba.