Söluráðgjafi í verslun getur sýnt þér svipaða vöru úr sama efni og/eða með sömu áferð
Moon stóllinn er stílhreinn og sterkur stóll sem er jafnan fisléttur og meðfærilegur. Auðvelt er að stafla 10 stólum saman.
Efni: Ál, nylonefni.
Litur: Mosagrænn (Moss Green)
Mál: B 60 x D 46 x H 90 Sm
Stólarmur: B 3 x H 63 Sm
Hæð á sæti: 43 Sm