XOOON á Íslandi

XOOON er hollenskur húsgagnaframleiðandi sem leggur áherslu á hönnun vandaðra húsgagna, sem fylgja tískustraumum hverju sinni. Hönnuðir fyrirtækisins leggja mikið upp úr notagildi fyrir hversdags notandann, skemmtilega og líflega hönnun og vandaðan frágang. Það er XOOON.

Signature húsgögn opnaði fyrstu Concept verslun XOOON á norðurlöndunum í október 2017. Nú eru yfir 100 Concept verslanir um alla Evrópu, og fjölgar þeim hratt. Þú getur komið í 1.000 fm sýningarsal XOOON í Askalind 2a í Kópavogi.