Signature ehf
Signature ehf

Elements

SORT

elements

skenkur 240 sm - 3-hurðir + 2-skúffur - natural
330.900,-

elements

skenkur 240 sm - 3-hurðir + 2-skúffur - onyx
330.900,-

elements

skenkur 240 sm - 3-hurðir + 2-skúffur + 5-hólf + led - natural
325.900,-

elements

skenkur 240 sm - 3-hurðir + 2-skúffur + 5-hólf + led - onyx
325.900,-

"ELEMENTS" línan frá Xooon gefur þínum innri stílista lausan tauminn og möguleikarnir eru nánast endalausir. Settu saman þína eigin skápasamstöðu eftir smekk og þörfum. Í Elements línunni er val um tvo liti, ljósan (natural) eða dökkbæsaðan (onyx) eikarspón og opna skápa í lökkuðu MDF í beinsvörtum eða grænum lit. Blandaðu saman veggfestum boxum og skenkum sem á ‘Platform’ eða hefðbundnum stálfótum. Allir lágskenkir (Lowboard) og öll boxin  eru útbúin veggfestingum svo þú getur hannað skápasamstæðu frá grunni eftir þínum þörfum og smekk. Vegna margra valkosta passa Elements skáparnir nánast hvar sem er. Efsta lagið er úr ekta viði og sýnir dæmigerð einkenni eikar, svo sem loga- og kornateikningar og fallega litatóna. 

elements-furniture-category.webp

Vöruleit