Signature ehf
Signature ehf
Quebec
Skenkur 180 sm - 3-hurðir + 1-skúffa
297.900,-
dagar eftir til að panta og fá afhent fyrir jól

Húsgögn í „QUEBEC“ línunni frá Henders & Hazel eru smíðuð úr gegnheilum Kikar-viði (KIKAR WOOD) en viðurinn kemur úr sjálfbærri skógrækt og er einstaklega fallegur og lifandi viður. Kikar-viður er reyktur og einkennist útlitslega af fallegur logamynstri og fagurri litabyggingu með miklum andstæðum. Skenkur úr Quebec línunni. Mál: B 180 x D 45 x H 85 sm Einnig til skenkir í stærðum 210 og 240 sm að breidd.

upplýsingar

Breidd 180 sm

Dýpt 45 sm

Hæð 85 sm

Vörunúmer: 38722KSM

Vöruleit

Velkomin í vefverslun Signature.