Húsgögn í „QUEBEC“ línunni frá Henders & Hazel eru smíðuð úr gegnheilum Kikar-viði (KIKAR WOOD) en viðurinn kemur úr sjálfbærri skógrækt og er einstaklega fallegur og lifandi viður. Kikar-viður er reyktur og einkennist útlitslega af fallegur logamynstri og fagurri litabyggingu með miklum andstæðum.
Lágskenkur úr Quebec línunni.
Mál: B 180 x D 42 x H 60 sm
Einnig er til lágskenkur að breidd 150 sm.