Forsíða | Húsgagnalínur | Lýsing | Borðlampar | Marit, Borðlampi 1-light ( 1x e27)
Söluráðgjafi í verslun getur sýnt þér svipaða vöru úr sama efni og/eða með sömu áferð
MARIT er stílhreinn lampi frá COCO maison, með lífrænt mótaðan grunn sem gefur honum fallegt steinsteypu útlit sem fer vel með stílhreinum hvítum lampaskermi. Fyrir þá sem vilja smá lit þá er systir MARIT, FREYA með appelsínugulum lampaskerm og gefur ennþá mýkri birtu.