Signature ehf
Signature ehf

verð frá

kr.181.900,-

Papatya er framsækið fyrirtæki sem hefur verið virkt á sviði nýsköpunar og rannsókna á framleiðsluferli húsgagna. Papatya hafa verið leiðandi á Evrópumarkaði seinastliðin 28 ár bæði í inni- og útihúsgögnum. Papatya hafa fullkomnað húsgagnasmíði frá því að starfsemin hófst árið 1945 og leggja mikla áherslu á vönduð vinnubrög. Stílhrein hönnun á inni- og útihúsgögnum sem í senn eru afar sterkbyggð og endingagóð og hugsuð fyrir daglega notkun svosem á veitingastöðum og kaffihúsum.

upplýsingar

Vörunúmer: 888531

í áklæði frá kr.181.900

Vöruleit