Forsíða | Húsgagnalínur | Stólar | Barstólar | LEXI – barstóll – black frame (rob) – áklæði avicci
LEXI stólarnir eru klæddir í glæsilega bouclé efnið AVICCI, sem kemur í þremur jarðarlitum; creme, ljós brúnum taupe og anthracite. Þetta efni er endurunnið pólýester og fyrir framleiðslu á einum fermetra af þessu efni eru endurnýttar allt að 37 plastflöskur! LEXI er ekki aðeins sterkur og mjúkur, heldur einnig slitsterkur, þægilegur í viðhaldi og umhverfisvænn. Svartur málmgrunnur bætir við skandinavískum blæ og gerir LEXI að fullkomnum hönnunarstól við hvert matarborð.