Vaxtalausir dagar

Vaxtalausir dagar eru frá 14. nóvember til 28. nóvember 2016. Á þeim tíma gefst viðskptavinum færi á að dreifa greiðslum vaxtalaust í allt að 12 mánuði. Hér eru nokkrar gagnlegar upplýsingar varðandi fyrirkomulag.

  • Greiðslum er dreift með kortaláni frá Valitor.
  • Kaupandi greiðir enga vexti af kortaláninu, og greiðir eingöngu 3,5% lántökugjald og færslugjald til Valitor.
  • Þetta gildir um allar vörur sem eru til á lager Signature Húsgagna. Undanskildar eru þær vörur sem eru eingöngu fáanlegar í sérpöntun.
  • Ef kaupandi ætlar að panta á netinu, velur hann “Millifærslu” sem greiðslumáta þegar pöntun er kláruð, og skrifar “Kortalán” í athugasemdardálkinn áður en ýtt er á “Klára pöntun”. Þá munu starfsmenn Signature húsgagna hafa samband til að klára kortaláns samninginn.
  • Lágmarks upphæð fyrir vaxtalaust lán er 50.000 kr.
  • Ef einhverjar spurningar vakna, vinsamlegast hafðu samband í síma 565-3399 eða á sala@signature.is