ÚTISÓFASETT

CUBE

Nýjasta línan frá Garden Impressions, stílhrein lína sem er alfarið úr áli og því viðhaldsfrí að öllu leiti.
CUBE hefur fallegar beinar línur með minimalískri hönnun og passar vel í nýtískulegt umhverfi.

Tennessee

Vandaðasta útisófasettið frá Garden Impressions. Þykkir hálfrúnaðir pólyþræðir í “Earl Grey”, “Cloudy Grey” og “Vintage Willow” litunum, sem eru frostþolnir og UV varðir. Sterk álgrind og “EasyDry” sessur sem þola íslenskt veðurfar.

Silverbird

Vinsælasta útisófasettið okkar undanfarin ár. Nú fáanlegt í þremur litum, “Earl Grey”, “Cloudy Grey” og “Vintage Willow”. Samsettar einingar gera það kleift að púsla saman þínum sófa eftir þörfum, allt frá 2ja sæta sófa upp í hið óendanlega. Sterkir hálfrúnaðir þræðir, álgrind og sessur með vatnsfráhrindandi eiginleikum. Ekkert stress ef það koma óvæntar skúrir.

Önnur útisófasett

Önnur hágæða útisófasett frá Garden Impressions, með mismunandi eiginleikum.