ÚTISÓFASETT

Tennessee

Vandaðasta útisófasettið frá Garden Impressions. Þykkir hálfrúnaðir pólyþræðir í “Earl Grey”, “Cloudy Grey” og “Vintage Willow” litunum, sem eru frostþolnir og UV varðir. Sterk álgrind og “EasyDry” sessur sem mega vera úti í öllum veðrum, engar áhyggjur.

Silverbird

Vinsælasta útisófasettið okkar undanfarin ár. Nú fáanlegt í þremur litum, “Earl Grey”, “Cloudy Grey” og “Vintage Willow”. Samsettar einingar gera það kleift að púsla saman þínum sófa eftir þörfum, allt frá 2ja sæta sófa upp í hið óendanlega. Sterkir hálfrúnaðir þræðir, álgrind og sessur með vatnsfráhrindandi eiginleikum. Ekkert stress ef það koma óvæntar skúrir.

Önnur útisófasett

Önnur hágæða útisófasett frá Garden Impressions, með mismunandi eiginleikum.