“ZILVANO” TUNGUSÓFI

801.800 kr.

Zilvano sýniseintak í verslun:

Aukahlutir: Hönnunarfætur, minnissvampur.

Efni: Áklæðaflokkur 2, Nubucco charcoal

Mál: B 299 x D 109/175 x H79 Sm

Grunnverð á Zilvano tungusófa í þessari útfærslu er kr. 592.800,-

 

Frekari upplýsingar neðar á síðunni

Vinsamlegast athugið að leggja þarf inn pöntun til að vara komi í hús, einungis ákveðnar vörur koma reglulega á lager. Sófar og hægindastólar eru fáanlegir gegn sérpöntun í mörgum áklæðum/litum og útfærslum t.d. sem tungu- eða hornsófar, stakir sófar og með ýmis konar aukahlutum.
Vörunúmer: 44890002 Flokkur:
 

Lýsing

Zilvano er einn flottasti lúxus sófinn frá Xooon um þessar mundir: minimalískur, extra stór tunga og býður upp á mikil þægindi, sérstaklega eins og sýniseintakið okkar er, með minnis-svampi og í rúskín efninu Nubucco. Settu hann saman eftir þínum óskum í bland við aðra hluti úr Zilvano línunni.

Fjölmörg áklæði eru í boði fyrir alla sófana hjá okkur með öllum áferðum á milli himins og jarðar.
Líttu við í verslun okkar til að skoða úrvalið!

Útfærslur sem eru í boði (ekki tæmandi listi) :
– 2.5 seater B 206 Sm
– 3 seater B 226 Sm
– 3.5 seater B 246 Sm
– 3.5 seater í tveimur hlutum B 246 Sm

– Tungusófi með 2.5 seater armi B 299 x D175 Sm
– Tungusófi með 3 seater armi B 319 x D175 Sm
– Tungusófi með 3.5 seater armi B 339 x D175 Sm

U-sófi með ottomane big (horntunga) + venjulegri tungu + 2.5 sæta armlausu stykki
Mál: B 455 x D 255/175/109 Sm
verð frá:  kr.  925.400,-

Einnig er í boði höfuðpúði með Zilvano, og skemill með málin B92 x D60 Sm

Aukahlutir fáanlegir í Zilvano:
– Pokagormar í setu (Pocket comfort)
– Minnissvampur + pokagormar (Memory + pocket comfort)
– Hönnunarfætur (Design legs)