Lýsing
Sterkur og glæsilegur hægindastóll í garðinn úr Tennessee sófasettinu í litnum “Earl Grey” með veðurþolnum sessum. (smellið hér til að skoða stólinn í “Vintage Willow” litnum)
(smellið hér til að skoða stólinn í “Cloudy Grey” litnum)
Vafningurinn er gerður úr 6,5 mm nylonþráðum sem eru fléttaðir utan um um sterka álgrind.
“All Weather” sessur þola rigningu þar sem vatn rennur í gegnum sessurnar. Eru gerðar úr textílefni og “Easy Dry” fyllingu. Þó sessurnar blotni þá þorna þær fljótt, sérstaklega ef þær eru settar upp á rönd og vindinum leyft að blása í gegnum þær.
Mál:
breidd 96 sm
lengd 93 sm
hæð 73 cm
Setuhæð 48 sm
Armbreidd 14 sm