Lýsing
Útisófasett sem hentar á pallinn sem og á svalirnar. Hægt er að festa tungueininguna við sófann báðum megin.
Sterkur vafningur úr polyþráðum, viðhaldsfrí álgrind og þægilegar sessur gera Rudesheim að frábæru útisófasetti á góðu verði. Borð með hertu gleri fylgir.
Litur: Organic Grey
Mál á sófa:
199 x 80 sm
armhæð 65.5 sm
setuhæð 43 sm (án sessu 32 sm)
Mál á tungu/skemli:
88 x 70 sm
Mál á borði m/glerplötu:
88 x 70 sm
hæð 33 sm
(Smellið hér til að skoða Nicosia staflanlegan körfustól sem er í sama lit)
(Smellið hér til að skoða Mexico hallanlegan stól sem er í sama lit)