Lýsing
Roskilde hægindastóllinn er einstaklega þægilegur og vandaður stóll.
Hægt er að panta hann í 300 tegundum af áklæði og 40 tegundum af leðri.
Val er um 2 mismunandi fætur í 2 litum, þá annaðhvort snúningsfætur eða stöðuga fætur og annaðhvort svartir eða stál.