Description
Ef þú leitar að nýtískulegum og þægilegum lounge stól þá gæti “REGGIO” stóllinn hentað þér. Hann er í mjúka og hlýja Karese áklæðinu, kemur á svörtum snúningsfæti og fæst í nokkrum litum.
Mál:
Breidd 82 sm
Dýpt 80 sm
Hæð 84 sm
Sætishæð 45 sm
Armhæð 49 sm