“PUGLIA” 3.5 SÆTA SÓFI

376.900 kr.

Puglia er einn nýjasti sófinn hjá okkur. Hönnun á fæti og minimalískt útlit gerir þennan sófa að glæsilegri viðbót inn á hvaða heimili sem er.

Það tekur aðeins 8-9 vikur að sérpanta Puglia í uppáhalds áklæðinu þínu.

Fáanlegur sem tungu- og hornsófi, og fæst stakur í nokkrum stærðum frá 180-240 Sm. Einnig fæst ‘hálf-sófi’ (sjá mynd) og skemill.

Vinsamlegast athugið að leggja þarf inn pöntun til að vara komi í hús, einungis ákveðnar vörur koma reglulega á lager. Sófar og hægindastólar eru fáanlegir gegn sérpöntun í mörgum áklæðum/litum og útfærslum t.d. sem tungu- eða hornsófar, stakir sófar og með ýmis konar aukahlutum.
Flokkur:
 

Lýsing

Puglia er einn nýjasti sófinn hjá okkur. Hönnun á fæti og minimalískt útlit gerir þennan sófa að glæsilegri viðbót inn á hvaða heimili sem er.

Það tekur aðeins 8-9 vikur að sérpanta Puglia í uppáhalds áklæðinu þínu.

Fáanlegur sem tungu- og hornsófi, og fæst stakur í nokkrum stærðum frá 180-240 Sm. Einnig fæst ‘hálf-sófi’ (sjá mynd) og skemill.

Sýnishorn í verslun okkar er 3.5 sæta sófi í efninu Calabria taupe (dökkbrúnt áklæði) með pokagormum. (ath. að mynd sýnir sófann í öðru áklæði)

Mál: B 240 x D 93 x H 86 (minni armarnir)

Aukahlutir sem eru í boði:
Pokagormar
Tvær stærðir á örmum, 22- og 26 sm