Lýsing
“PRIZZI” sófinn er sérstaklega framleiddur með skandinavíska hönnun í huga, sófinn hefur stílhreinan og mínímalískan brag og frágangur á saumi er mjög nettur.
Fáanlegur í yfir 200 áklæðum og leðri og með tveimur týpum af fótum.
Einnig fáanlegur í mörgum mismunandi stærðum bæði sem horn- og tungusófi en að auki sem hálfsófi sem
Skemill er einnig fáanlegur þá bæði hring- og kassalaga.
Grunnverð á stökum sófum í PRIZZI línunni eru á bilinu kr. 211.900,- og kr. 278.900,- í breiddum á bilinu 183-243 sm.
Sýniseintak í búð er þriggja sæta sófi í Lady light grey áklæði, með gervileðri í ‘piping’ og hönnunarfótum.
Mál: B 223 x D 93 x H 84 cm