Lýsing
„OLAV“ stólinn er hægt að panta í yfir 200 áklæðum þ.á.m. leðri og einnig val um tvískipt áklæði þarsem mismunandi efni eða litur er valinn á setu og bak.
„OLAV“ er fáanlegur með eða án hjóla og einnig val um handfang á baki.
Mál:
Breidd 49 cm
Dýpt 64 cm
Hæð 93 cm
Setuhæð 51 cm