Lýsing
“NOVALI” stólarnir koma með Karese flauelsáklæði í baki og áklæðinu Vito í setu sem er ofið efni. Fáanlegir í þremur litum, svargráum (ANTHRACITE), vínrauðum (BURGUNDY RED) og ólífugrænum (OLIVE).
“NOVALI” fæst einnig sem barstóll í sömu litum.
Mál:
Breidd 48 cm
Dýpt: 58 cm
Hæð: 85 cm