Description
Nicosia er léttur og þægilegur körfustóll sem staflast. Sterkur vafningur úr polyþráðum og stólgrind úr áli.
Passar með Mexico hallanlegum stól og rudesheim sófasettinu.
Litur: Organic Grey
Mál:
breidd 58 sm
dýpt 60 sm
hæð 87 sm
setuhæð með sessu 49 sm (án sessu 44 sm)
Armhæð 65 sm
(Smellið hér til að skoða Mexico hallanlegan stól sem er í sama lit)
(Smellið hér til að skoða Rudesheim sófasettið sem er í sama lit)