Lýsing
Mjög vandað borðstofuborð með keramíkplötu. Þægilegt er að þrífa þar sem leifar af mat og öðru komast ekki ofan í keramík yfirborðið.
Stækkanlegt úr 200 cm í 280 cm.
Mál: 90 x 200 (+2×40 cm)
*Einnig fáanlegt í 90 x 170 (+2×40) – stækkanlegt úr 170 í 250
Þetta er eitt af þeim allra hörðustu yfirborðum sem fáanleg eru fyrir borðstofuborð, og stærrir sig af því að vera rispu-, hita- og blettaþolið. Að sjálfsögðu veltur það alltaf líka á notkun.