Lýsing
Vilt þú borða kvöldmat með stæl? Montello borðstofuborðið skartar keramik borðplötu með marmara-looki sem fæst bæði í hvítu og svörtu með miðjusettum fæti úr svörtu stáli. Hvorn litinn velur þú?
Efni: Keramik plata (Ceramic on glass), svart stál
Mál: B100 x D200 x H77 Sm
Viðhald: Foam cleaner