Lýsing
Skápar og skenkir í „MONIZ“ línunni eru með innbyggða LED-lýsingu.
Húsgögn í “MONIZ” línunni samanstanda af grásvartri bæsaðri eik (CARBON OAK VENEER), ljósum við (TRAMWOOD NATURAL) og grafítlituðum stálfótum. Húsgögn í þessari línu passa því vel með öðrum nútímalegum húsgagnalínum.
„MONIZ“ Geymslu hirsla.
Mál:
Breidd 100 sm
Dýpt 45 sm
Hæð 171 sm