Lýsing
Flott hönnunin á Manarola sófanum fer ekki á milli mála, þægilegur sófi með lágstemmdu útliti, fallegum mjóum armpúðum og sveigju í baki fyrir aukin þægindi. Bakið er fallega afskorið að aftan sem svo hann tekur sig einnig prýðilega út í opnu rými. Sófinn er fáanlegur með venjulegum kaldsvampi, kaldsvampi með pokagormum eða minnissvampi+kaldsvampi+pokagormum. Fáanlegur í mörgum stærðum sem hornsófi, tungusófi og sem stakur 2ja til 3.5 sæta sófi, í mörgum áklæðum og litum.
Efni: Cleo Blue
Samsetning: Horntunga + 3ja sæta armstykki
Mál: B 282/223 x D90 x H83