Lýsing
„LUZERN“ hægindastóllinn er einstaklega flottur og þægilegur.
Fáanlegur í yfir 200 tegundum af áklæði og leðri og valkostur um blandað áklæði þ.e. mismunandi efni á slitfleti og undirfleti. Einnig er val um burstað stál eða svart í ramma/fæti.
Sýnishorn í verslun er í blöndu af Cuba Off-Black leðri og Orlando Antracite áklæði og með burstað stál í ramma.
Grunnverð í 1. áklæðaflokki er kr. 88.900,-