Lýsing
“LENA” er nútímalegur borðstofustóll frá Henders&Hazel. Hann er klæddur örtrefjaefninu Rocky sem hefur svipaða áferð og leður, og er sterkt og viðhaldsfrítt gerviefni.
Fallegur saumur í baksetu. Stólgrind er létt og úr svörtu stáli. Handfang á baki.
Efni: örtrefjaefni, Rocky
Litur: Brúnn (Medium Brown)
Mál: B52 x D63 x H90 sm
Setuhæð 49 sm