Lýsing
“HERA” hægindastóllinn er fáanlegur annars vegar með mótor og hinsvegar ‘mekkanískur’. Hann er einstaklega fallegur með möguleika á kross saumi í sætisbak og fullt af aukahlutum. Þetta eintak er útbúið öllum aukahlutunum og í áklæðablöndunni Rocky/Calabria í litunum Taupe/Liver.
Einnig eru í boði þrjár mismunandi dýptir á sæti:
A Small = H48/D50 Sm
B Medium = H50/D52 Sm
C Large = H52/D54 Sm
Mál á stól: B71 x D80 x H 116 Sm
Mál á sæti: H50 x D52 Sm (stærð B)
Aukahlutir:
Kross saumur í sætisbaki
Pokagormar
Stólarmar úr stáli
Rafhlaða
Stjörnulaga stólfótur
Rafmótorar í sæti (2-motors)