Lýsing
Ath. við eigum til á lager Havanna 2.5 sæta tungusófa (266 x 241 sm) í Secilia gervileðri í þremur litum á kr. 489.800,-
Havanna er sófi með svokölluðu ‘flex’ sæti og auðvelt að auka dýpt setunnar.
Stillanlegir höfuðpúðar.
Fáanlegur í mörgum útfærslum, sem 2.5 og 3ja sæta og einnig sem venjulegur tungusófi með 2.5 og 3ja sæta armi.
Mál: B 296 x L 241 (dýpt á tungu) x D 102 sm. (horntunga + 3ja sæta armur)
Vinsamlega hafið samband fyrir frekari upplýsingar.