Lýsing
Greymouth horntungusófi með rafknúnu hægindasæti og stillanlegum höfuðpúðum. Fáanlegur í yfir 200 áklæðum og leðri og val um 3 mismunandi fætur. Einnig fáanlegur sem 2,5 sæta og 3 sæta stakir sófar og sem hornsófi eða tungusófi. Einnig er fáanlegur skemill.
Fyrir aukin þægindi er hægt að fá pokagorma EÐA pokagorma+minnissvamp í sætin.
USB tengi fáanlegt í sófann.
Í sýningarsal okkar er sófinn í Cuba leðri og Savannah áklæði með hönnunarfótum, rafmagni í sæti og pokagormum.
Grunnverð fyrir sófann í þessari stærð: kr. 428.800,- í áklæðaflokki 1 án aukabúnaðar.
Mál:
breidd: 308 cm
lengd: 350 cm
hæð: 87 cm (bak)