Lýsing
Sýniseintakið okkar af Galway er ‘U’ sófi í eftirfarandi útfærslu:
Sýniseintak:
Tunga + 3–seater + ottomane (lengri tunga með horni)
Efni: Ponti Olive (Ólívugrænt áklæði með mjúkri áferð)
Svampur : standard kaldsvampur
Sófafætur: Svartir stálfætur
Mál: B325 x D153/221 x H89
Galway fæst utan þess í fjölmörgum útfærslum þá hvað varðar stærðir, form, efnisval og liti.