Lýsing
„DOMANI“ barborð.
Mál:
Breidd 150 sm
Dýpt 100 sm
Hæð 92 sm
„DOMANI“ línan er sérstaklega praktísk án þess þó að það komi niður á útlitinu, grafítlitaður rammi og viðarútlit.
Yfirborðið á vörunum úr „DOMANI“ línunni er svokallað ‘primo laminato’ sem er rispufrítt og sérstaklega auðvelt í viðhaldi því það má þrífa meðal annars með klór.