COLOMBO KIKAR HRINGBORÐ 130 SM

236.900 kr.

“COLOMBO” borðstofuborðin eru gegnheil viðarborð með sterkum krosslaga stálfótum. Fást í nokkrum stærðum og gerðum þ.á.m. sem barborð (H92)

Efni: gegnheill Kikar-viður, stál

Mál: B 130 x D 130 x H 77 sm

Þyngd: 57 kg

Einnig fáanlegt sem 130 sm hringlaga borðstofuborð.

Vörunúmer: 36204KSM Flokkar: , , Tag:
 

Lýsing

Borðin í “Colombo” línunni eru eitthvað sem gleðja augað, enda algjör augnakonfekt.

“Colombo” eru fáanleg með borðplötu úr gegnheilum Kikar-viði (KIKAR WOOD) en viðurinn kemur úr sjálfbærri skógrækt og er einstaklega fallegur lifandi viður. Viðurinn er reyktur og einkennist útlitslega af fallegur logamynstri og fagurri litabyggingu með miklum andstæðum.

Val er um Kikar-við eða eikarvið í borðplötuna sem leggst ofaná sterkbyggða krosslagða stálfætur.

Efni: gegnheill Kikar-viður, stál

Mál: B 130 x D 130 x H 77 sm

Þyngd: 57 kg