COLOMBO EIKARBORÐ HRINGLAGA 130 SM

236.900 kr.

“COLOMBO” borðstofuborðin eru gegnheil viðarborð með sterkum krosslaga stálfótum. Fást í nokkrum stærðum og gerðum þ.á.m. sem barborð (H92)

Efni: gegnheill eikarviður (railway brown), stál

Mál: B 130 x D 130 x H 77 sm

Þyngd: 50 kg

Vörunúmer: 36202RWB Flokkar: , ,
 

Lýsing

Borðin í “Colombo” línunni eru eitthvað sem gleðja augað, enda algjör augnakonfekt.

Henta með hvaða húsgagnalínum sem er.

Val er um Kikar-við eða eikarvið í borðplötuna sem leggst ofaná sterkbyggða krosslagða stálfætur.

Efni: gegnheill eikarviður (railway brown), stál

Mál: B 130 x D 130 x H 77 sm

Þyngd: 50 kg