Lýsing
City húsgagnalínan frá Henders & Hazel er í nýtískulegum ‘industrial’ stíl með svörtu stáli og hrárri eik. Þetta hliðarborð er hátt miðað við hefðbundin sófaborð og hentar vel fyrir þá sem sitja með fartölvuna uppi í sófa eða vilja hafa naslið/drykkinn við höndina.
Efni: Svart stál, Eik með mjúkri áferð og grófu útliti.
Mál:
B 45 x D 30 x H 60 Sm