Lýsing
Stækkanlegt borð úr línunni BOX
Efni: hægt er að fá borðið í tveimur litum: Valhnetulit (dökkbrúnn) og Vintage grey (ljósgrár)
Mál: 100×160 (210) x H77 cm
Einnig fáanlegt 190cm stækkanlegt upp í 250 cm
Einnig eru til fastar stærðir:
190 x 100 cm
220 x 100 cm
240 x 100 cm