Lýsing
Bianca lounge sófasettið er stílhreint og minimalískt og samanstendur af hornsófa og sófaborði.
Pullur eru klæddar vatnsfráhrindandi efni sem þolir vel stuttan rigningaskúr.
Sófagrind og borð er 100% ál og yfirborð er dufthúðað.
Litur: Carbon Black
Litur á sessum/púðum: Mintugrár (Mint Grey)
Mál á sófa:
247 x 247 sm
dýpt 81 sm
hæð 65 sm
Setuhæð 45 sm (33 sm án sessu)
Mál á borði:
83.5 x 83.5 sm
hæð 36 sm