“BELLAGIO” 3ja SÆTA SÓFI í AVICCI (PET)

433.900 kr.

Bellagio sófinn hefur ekki aðeins fallegar mjúkar línur heldur er hann líka umhverfisvænn. Bellagio hentar vel í opin rými þar sem sófinn er jafn fallegur frá öllum hliðum séð.

‘Avicci’ er dúnmjúkt lúxus áklæði sem er 80% endurunnið PET plast og kemur í nokkrum litum.

Mál: B241 x D108 x H69

Vinsamlegast athugið að leggja þarf inn pöntun til að vara komi í hús, einungis ákveðnar vörur koma reglulega á lager. Sófar og hægindastólar eru fáanlegir gegn sérpöntun í mörgum áklæðum/litum og útfærslum t.d. sem tungu- eða hornsófar, stakir sófar og með ýmis konar aukahlutum.
SKU: 49101 Category:
 

Description

Bellagio sófinn hefur ekki aðeins fallegar mjúkar línur heldur er hann líka umhverfisvænn. Bellagio hentar vel í opin rými þar sem sófinn er jafn fallegur frá öllum hliðum séð.

‘Avicci’ er dúnmjúkt lúxus áklæði sem er 80% endurunnið PET plast og kemur í nokkrum litum.

Mál: B241 x D108 x H69

Vilt þú sjá hvernig húsgögnin frá okkur líta út á heimilinu þínu? Bókaðu tíma hjá okkur og þú getur fengið 3D teikningu af heimilinu þínu með hollenskum hönnunar húsgögnum frá Signature.