“AURORA” BORÐSTOFUSTÓLL – 4 LITIR

43.900 kr.

Efni: Karese áklæði, svart stál, kaldsvampur.

Mál: B 49 x D 63 x H 87/49 Sm

Viðhald: Rök tuska nær öllum venjulegum óhreinindum úr, meiraðsegja rauðvíni, þó seljum við einnig Textíl-hreinsiefni sem virkar á mjög erfiða bletti.

Vinsamlegast athugið að leggja þarf inn pöntun til að vara komi í hús, einungis ákveðnar vörur koma reglulega inn á lager. Verið velkomin í verslun eða hafið samband fyrir frekari upplýsingar..
Vörunúmer: 36925 Flokkar: ,
 

Lýsing

AURORA borðstofustóllinn er gott dæmi um stól sem bæði er gott að sitja í og fallegt að horfa á, en þrátt fyrir veglega nafnagift slær hann þó varla norðurljósunum við í fegurð. Stóllinn hefur fíngerða svarta stálfætur og lágréttan saum í baki í mjúka Karese áklæðinu og fæst í fjórum litum. Velurðu einn lit eða blandarðu saman litum við borðstofuborðið þitt?

Efni: Karese áklæði, svart stál, kaldsvampur.

Mál: B 49 x D 63 x H 87/49 Sm

Viðhald: Rök tuska nær öllum venjulegum óhreinindum úr, meiraðsegja rauðvíni, þó seljum við einnig Textíl-hreinsiefni sem virkar á mjög erfiða bletti.

Fleiri upplýsingar

Litur

Camel, Espresso, Kremað, Svart