“APOLLO”

528.400 kr.

“APOLLO” hægindastóllinn hefur mótora fyrir bæði fætur og bak. Hann kemur í Laredo lúxus-leðri og pokagorma í svampi. Klassískur hægindastóll með stílhreint útlit.

Apollo í þessari útgáfu er lagervara úti í Hollandi og afgreiðslutími stuttur.

ATH: Leggja þarf inn pöntun til að vara komi í hús, einungis ákveðnar vörur koma reglulega á lager. Vinsamlegast hafið samband fyrir frekari upplýsingar.
Vörunúmer: 41270002 Flokkar: ,
 

Lýsing

Mál á stól: B70 x D86 x H 117 -123 Sm

Mál á sæti: H52 x D54 Sm (stærð C)

Efni: Laredo light grey, leður. Cleo light grey, áklæði.

Ef þú vilt heldur annað áklæði og/eða stærð þá hjálpum við þér að finna stólinn sem hentar þér, mikið úrval af bæði áklæði og leðri í mörgum litum.