Signature ehf
Signature ehf

Hönnun í takt við nútíma væntingar.

Papatya hafa verið leiðandi á Evrópumarkaði seinastliðin 28 ár bæði í inni- og útihúsgögnum.


Papatya hafa fullkomnað húsgagnasmíði frá því að starfsemin hófst árið 1945 og leggja mikla áherslu á vönduð vinnubrögð. og stílhreina hönnun.


 Inni- og útihúsgögn sem eru afar sterkbyggð og endingargóð og hugsuð fyrir daglega notkun svosem á veitingastöðum og kaffihúsum.

Evo

‘EVO’ eru úr polypropylene plastefni sem er hert með glertrefjum og steypt í móti, sem gerir stólana níðsterka og mjög áreiðanlega

  • Staflast 4-12 saman Til með mjúkri setu

 

  • Til í mörgum litum & litasamsetningum

 

  • Með eða án arma
EVO-K
Útistóll m/örmum – anthracite
19.900,-
EVO-S
Útistóll – aqua blue
17.900,-
EVO-S
Útistóll – red
17.900,-
EVO-S
Útistóll – anthracite
17.900,-

Time

‘TIME’ borðin eru með vönduðum fellibúnaði sem læsir borðplötunni kyrfilega meðan á notkun stendur.


Borðið er þyngdarjafnað svo það helst í fullkomnu jafnvægi með plötuna í uppréttri stöðu.


Time línan er sérstaklega hönnuð fyrir veitinga- og kaffihús þar sem húsgögn eru í mikilli notkun allan ársins hring.


Sterk bygging sem samanstendur af álfæti og þéttri borðplötu með rispu- og blettafríu yfirborði tryggir endingu við allar aðstæður.

  • Hringlaga og ferköntuð

  • Til í mörgum litum & litasamsetningum

  • Yfirburða sterkbyggð – henta við allar aðstæður, bæði inni og úti.

  • Industrial Grade Fellibúnaður

Vöruleit